Starfsþróun í Mixtúru – haust 2021

Mixtúra, sköpunar- og upplýsingatækniver skóla- og frístundasviðs býður upp á fjölbreytt tækifæri til starfsþróunar og samstarfs í vetur.

Fræðslan stendur öllum til boða án endurgjalds og bent er á að sum námskeiðin eru í boði bæði fyrir og eftir hádegi. Einhver námskeið verða haldin í gegnum fjarfundabúnað og tenglar sendir á skráða þátttakendur. Önnur fræðsla verður í nýju húsnæði Mixtúru, á 2. hæð í Álfabakka 12, 109 Reykjavík.

Sjá yfirlit og skráning á starfsþróunarvef Menntastefnunnar.

Sækja yfirlit (PDF-skrá)

Skráning á vef Menntastefnunnar