Opið hús í nýju húsnæði Mixtúru í Mjódd!

Komdu og skoðaðu nýtt húsnæði Mixtúru 30. september næstkomandi!                   

Mixtúra er núna staðsett á 2. hæð, Álfabakka 12 (Mjóddin). Í opnu húsi í Mixtúru er hægt að kynnast aðstöðu, búnaði og möguleikum búnaðarbanka SFS og sköpunar- og tæknivers (snillismiðju). Opna  húsið verður keyrt milli kl. 10:00-12:00 og 14:00-16:00 og hægt að skrá hérna.