Hvaða ætlar þú að læra í mars?

Green Screen í DoInk? Að setja upp gagnvirkt skipulag í Google Slides eða nýta Sphero kúlu til að kenna gráður í stærðfræði?
 
Fræðslutilboð vorannar má finna á starfsþróunarsíðu menntastefnunnar https://menntastefna.is/starfsthroun/#mix en yfirlit yfir mars má finna með því að smella á myndina.
 
Öll námskeiðin og lán á búnaði úr Búnaðarbankanum eru starfsmönnum SFS að kostnaðarlausu.