Mixtura - Forritun 25.mars Laugardalur og Háaleiti

Forritun 25.mars Laugardalur og Háaleiti

Scratch 3.0

Í samstarfi NýMið og Skema verður kennurum í hverjum borgarhluta boðið uppá tveggja tíma forritunarnámskeið í Scratch 3.0. Þátttakendur læra grunnatriði forritunar á Scratch sem er myndrænt forritunarumhverfi. Hagnýtar hugmyndir fyrir kennslu verða kynntar og hvernig hægt er að samþætta forritun við ólík námsfög. Þessi kynning er hugsuð t.d. sem innlegg í undirbúningi fyrir næsta skólaár. Umsjónarmaður námskeiðsins er .

Umsjón: Eyþór Máni frá Skema í samvinnu við NýMið

Hvar og hvenær: Langholtsskóli 25. mars. Námskeiðin verða milli kl. 14:45 og 17:00.

Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Langholtsskóla við Holtaveg 23, 104 Reykjavík