Mixtura - 15. nóvember Sýndarveruleiki (VR)

15. nóvember Sýndarveruleiki (VR)

Sýndarveruleiki (VR)

Sýndarveruleiki (e. Virtual Reality/VR) erað ryðja sér til rúms í kennslu síðustu misserin. í þessari kynningu fáum við að prófa tæknina og heyra hvernig hún hefur nýst í kennslu.

Umsjón: Hugrún Elísdóttir

Hvenær: 15. nóvember kl.14:45

Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla

Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800