Mixtura - 29. nóvember CoSpaces

29. nóvember CoSpaces

CoSpaces

Kynning á forritunu CoSpaces. CoSpaces er vefsíða (og smáforrit fyrir afraksturinn) þar sem nemendur geta forritað 360° umhverfi sem líkist SIMS  leiknum. Hlutir eru staðsettir í umhverfinu með einföldu "drag and drop" og hægt að forrita þá í gegnum Blockly forritun, Java eða TypeScript. 

Umsjón: Hildur Rudólfsdóttir

Hvenær: 29. nóvember

Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla

Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800