Mixtura - 22. nóvember Book Creator

22. nóvember Book Creator

Book Creator

Book Creator er frábært smáforrit fyrir spjaldtölvur sem hentar vel í skólastarfi. Hægt er að nota forritið á fjölbreyttan hátt t.d. búa til rafbækur með nemendum, sem skráningartæki fyrir kennara, til að miðla upplýsingum til foreldra og gera starfið í skólanum sýnilegt. Hægt að vista á fjölbreyttu formi og deila með öðrum. Á kyningunni er kennt að búa til ný verkefni, bæta við blaðsíðum, setja inn myndir, skrifa og teikna, setja inn texta og bæta við hljóði eða tónlist. Book Creator er fáanlegt fyrir Apple, Android og Windows spjaldtölvur.

UmsjónÞorbjörg Þorsteinsdóttir

Hvenær: 22. nóvember kl. 14:45-16:00

Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla

 Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800