Mixtura - 7. nóvember legóþjarkar

7. nóvember legóþjarkar

Legóþjarkar

Á þessari kynningu fá þátttakendur tækifæri á að prófa að setja saman legóþjarka og forrita hann. Einnig verður farið yfir kennslufyrirkomulag og  leiðsagnavefur um legóþjarka og vélræna högun kynntur.

Umsjón: Sveinn Bjarki Tómasson

Hvenær: 7. nóvember kl. 14:45-16:00

Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla

 Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800