Mixtura - 5. nóvember 3D prentari

5. nóvember 3D prentari

3D prentari

Þrívíddarprentun

Námskeið í þrívíddarprentun og örkynning á nokkrum einföldum þrívíddarhugbúnaðarlausnum sem henta jafnt grunnskólanemendum sem og eldri nemendum.

Nánari upplýsingar um námskeiðið

UmsjónSigríður Helga Hauksdóttir og Margrét Óskarsdóttir

Hvenær: 5. nóvember kl. 14:45-16:00

Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla

 Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800