iPad grunnur
Á námskeiðinu verður farið í helstu aðgerðir spjaldtölvunnar. Tækið skoðað, farið yfir gagnlegar stillingar, helstu öppin sem fylgja skoðuð og góð ráð gefin. Farið í skipulag appa og búnar til möppur. Þátttakendur koma með iPad á námskeiðið.
Umsjón: Erla Stefánsdóttir & Sveinn Bjarki Tómasson
Hvenær: 11. okt. kl 14:45-16:00
Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla