Mixtura - 15. október Inkscape

15. október Inkscape

Inkscape

Farið verður í undirstöðuatriði í teikniforritinu Inkscape.  Þátttakendur læra að hanna grafík og undirbúa skjölin sín þannig að þau séu tilbúin til skurðar í vínylskeranum. Kennt verður á vinylskerann og allir skera sinn prufulímmiða.

Frekari upplysingar um námskeiðið

UmsjónSigríður Helga Hauksdóttir og Margrét Óskarsdóttir

Hvenær: 15. okt. kl 14:45-16:00

Hvar: Mixtúra í  Langholtsskóla

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800