Mixtura - xx. október Flygildisnámskeið

xx. október Flygildisnámskeið

Drónar í Mixtúru

Á námskeiðinu verður farið í gegnum helstu atriði sem hafa þarf í huga þegar drónar eru notaðir. Þátttakendur fá að  fljúga dróna og taka myndir.  Skóla- og frístundasvið hefur fjárfest í flygildi/dróna sem lánaður verður til starfsstöðva SFS gegn því að notendur hafi sótt námskeiðið.

Umsjón: Sveinn Bjarki Tómasson

Hvenær: Þegar veður leyfir.  kl. 14:45 – 16:00

Hvar:  Mixtúra í Langholtsskóla

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800