Mixtura - 8. október Keynote

8. október Keynote

Keynote

Keynote er app til að útbúa kynningar í formi rafglæra.  Forritið er eins konar Power Point fyrir Mac tölvur og iPad.  Frábært app sem býður upp á að útbúa fallegar kynningar og leiki.

Umsjón: Björgvin Ívar Guðbrandsson

Hvenær: 8. okt. kl. 1445-1545

Hvar: Mixtúra í Langholtsskóla

 Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800