Mixtura - 25. október iMovie og GreenScreen

25. október iMovie og GreenScreen

25. okt. kl. 14:45-16.15

IMovie er app sem gerir notandanum kleift að klippa saman myndbandsbúta og ljósmyndir ásamt því að vinna með hljóð og texta.  Appið er eitt af þeim öppum sem allir kennarar eiga að þekkja og kunna skil á.

GreenScreen er app sem gerir manni kleyft að skipta um bakgrunn í upptökum.  Er hægt að nota í öllum greinum og er mjög auðvelt til að læra á.

Kennari:  Erla Stefánsdóttir

Staðsetning:  Mixtúra í Langholtsskóla

Skráning

Prenta | Netfang

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800