Menntastefnumót: 10.05.2021

MenntaStefnumótið er uppskeruhátíð þess nýsköpunar- og þróunarstarfs sem unnið hefur verið að í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar á fyrstu þremur árum innleiðingar Menntastefnu Reykjavíkur „Látum draumana rætast“. Mótið er haldið í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 

https://menntastefnumot.velkomin.is