Betra og gagnvirkara skipulag fyrir alla?

Betra og gagnvirkara skipulag fyrir alla? Mixtúra býður upp á örnámskeiðið “Gagnvirkt skipulag í Google Slides” mánudaginn 22. mars kl. 15:00. Gagnvirka skipulagið kemur í stað skipulagsbókar kennara, handskráningar á töflu (með túss/krít) og er sýnileg öllum og gæti komið í stað sjónræns skipulags hjá þeim nemendum sem það þurfa. Með þessu skipulagi verður til gríðarlegur pappírs- og tímasparnaður og skipulagsbók kennara í pappírsformi verður óþörf.Nánari upplýsingar og skráning: https://forms.gle/A1N73Rpuejhrok9q8