Mixtura - Þjónusta og búnaður

Þjónusta og búnaður

 Búnaðarbankinn

Mixtúra hefur til umráða mikið af tækjum til útláns til skóla.

Nýjasta viðbótin er dji Phantom dróni af flottustu gerð.  Hann er einungis lánaður til srarfsmanna sem að hafa farið á námskeið í stýringu dróna.

Mixtúra

Vefur Margmiðlunarvers Skóla- og Frístundasviðs. 
Margmiðlunarverið er staðsett í
Háaleitisskóla v/Stóragerði Sími: 5708800