Mixtúra er sköpunar- og upplýsingatækniver Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Þar er einnig starfrækt snillismiðja og fullbúið ljósmyndastúdíó. Búnaðarbanki SFS er til húsa í Mixtúru en þar býðst starfsfólki SFS fjölbreytt náms- og kennslugögn án endurgjalds.
Betra og gagnvirkara skipulag fyrir alla? Mixtúra býður upp á